Amber Christina Monroe ver meistararitgerð sína

Amber Christina Monroe ver meistararitgerð sína sem hún nefnir „The effects of water quality on the growth of lumpfish (Cyclopterus lumpus)“.

Vörnin hefst með opnum fyrirlestri á zoom. Slóðin er: https://eu01web.zoom.us/j/69404933677

Að fyrirlestri loknum verður tekið stutt hlé, en síðan hefst vörnin sjálf á lokuðum zoom-fundi (slóð send til þeirra sem eiga hlut að máli).

Leiðbeinandi: Dr. Helgi Þór Thorarensen
Meðleiðbeinandi: Ólafur Ingi Sigurgeirsson, MS
Í meistaraprófsnefnd: Dr. Bjarni K. Kristjánsson
Prófdómari: Dr. Þorleifur Ágústsson
Vörn stýrir dr. David Roger BenHaïm

Allir velkomnir