Sumartónleikar í Hóladómkirkju - Hólahátíð

Tónleikar kl. 11:00 í Hóladómkirkju (ath. breyttan tíma)

Þórunn Vala Valdimarsdóttir sópran og Hildigunnur Einarsdóttir, mezzosópran syngja,
Glóa Margrét Valdimarsdóttir leikur á fiðlu, Júlía Mogensen leikur á selló og Lára Bryndís Eggertsdóttir leikur á sembal. 

Kl. 14:00 Hátíðarmessa í Hóladómkirkju.
á eftir er veislukaffi á Kaffi Hólar.

Kl. 16:00 Hátíðarsamkoma í Hóladómkirkju.

Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir.

Hóladómkirkja og Guðbrandsstofnun.