Brautskráning Háskólans á Hólum að hausti 2025

Þann 10. október 2025 fór fram haustbrautskráning Háskólans á Hólum. Alls brautskráðust 43 kandídatar úr Ferðamáladeild og Fiskeldis- og fiskalíffræðideild. Á árinu hafa samtals 86 nemendur lokið námi frá þremur deildum skólans. Hjartanlega til hamingju með áfangann, kæru nemendur!