Háskólinn á Hólum auglýsir eftirfarandi hross til sölu

1. Sýn frá Hólum IS2014258304 (Blup 129) (A.e. hæsti dómur 8,34) M: Ösp frá Hólum, F: Knár frá Ytra-Vallholti.
2. Rjúpa frá Hólum IS2017258308 (Blup 122) (A.e. hæsti dómur 8,03) M: Þórkatla frá Hólum, F: Viti frá Kagaðarhóli.
3. Grettir frá Hólum IS2016158306 (Blup 121) M: Dóttla frá Hólum, F: Sökkull frá Dalbæ.

Háskólinn á Hólum óskar eftir skriflegum tilboðum í hrossin. Tilboðin þurfa að berast Háskólanum á Hólum í síðasta lagi 23. september 2022 á netfangið mgr@holar.is merkt “Tilboð í hross“.
Hrossin verða seld til hæstbjóðanda og greiðast við kaupsamning. Háskólinn á Hólum áskilur sér rétt til að hafna öllum tilboðum. Nánari upplýsingar má nálgast á www.worldfengur.com.

Einnig er hægt að óska eftir frekari upplýsingum með því að senda póst á netfangið mgr@holar.is merkt “Hross til sölu”.