Hross til sölu

Háskólinn á Hólum auglýsir eftirfarandi hross ti sölu:

1. Sena frá Hólum IS2012258304 (BLUP 122 AE: 7,97) M: Ösp frá Hólum F: Kiljan frá Steinnesi.
2. Framsókn frá Hólum IS2014258309 (BLUP 121 AE: 7:76) M: Þilja frá Hólum F: Svaði frá Hólum.
3. Seiður frá Hólum IS2015158304 (BLUP: 120 AE:8,44) M: Ösp frá Hólum F: Trymbill frá Stóra-Ási.

Skrifleg tilboð þurfa að berast skrifstofu háskólans í síðasta lagi 23. júlí nk. Merkt: Háskólinn á Hólum, Guðmundur Eyþórsson – tilboð í hross (gbe@holar.is).
Áskilinn er réttur til að hafna öllum tilboðum. Sjá nánar inn á worldfengur.com. Fyrirspurnir um hrossin sendast á jansen@holar.is.