Grunnskólanemendur á námskeiði hjá 1.árs nemum í Hestafræðideild

Þessa viku eru nemendur á 1. ári í hestafræðideild með reiðnámskeið fyrir grunnskólanemendur í Skagafirði.
Námskeiðið er bæði bóklegt og verklegt, og fara æfingarnar ýmist fram í íþróttsal eða á hestbaki í reiðhöll.
Það er mikið fjör heima á Hólum þessa dagana.