Sumarlokun hjá Háskólanum á Hólum

Stoðþjónusta Háskólans á Hólum verður lokuð frá 1. til 29. júlí. Aðalinngangur í skólabyggingu verður læstur á þessum tíma.
 
Hægt verður að ná af kennsluskrifstofu á kennsla@holar.is frá 18. júlí fyrir erindi sem varða innritun nema.
 
Fyrir neyðaratvik varðandi öryggi, húsnæði eða upplýsingatækni er hægt að hringja í s. 860 9040.