Umfjöllun N4 um rannsóknir á þyngd knapa

Við Hestafræðideild Háskólans á Hólum er í samstarfi við sænska landbúnaðarháskólann unnið að rannsóknum á áhrifum á þyngd knapa á líkamlegt álag á íslenska hestinn.
Fréttamenn frá N4 komu á dögunum og fræddust um rannsóknirnar.