Háskólinn á Hólum er öflugur háskóli sem býður upp á gæðanám á grunn- og framhaldsnámsstigi háskóla sem og öflugt rannsóknastarf. Háskólinn er miðstöð þekkingar á þremur sérsviðum sem eru hestafræði, ferðamálafræði og fiskeldis-, sjávar- og vatnalíffræði.
Karfan er tóm.