Nemendur í viðburðastjórnun frá Hólum með fjölbreytta viðburði um land allt

Við Ferðamáladeild Háskólans á Hólum hefur árum saman verið kennd viðburðastjórnun og hafa vinsældir námsins aukist ár frá ári. Nú í haust hófu 27 nemendur námið. Meðal þess sem nemar gera er að fara í verknám til viðburðafyrirtækja og einstakra viðburða í náminu er mikil áhersla á að nemendur læri með því að framkvæma viðburði.

Málþing til heiðurs Jóni Bjarnasyni

Málþing til heiðurs Jóni Bjarnasyni, fv. skólastjóra Bændaskólans á Hólum. Haldið í aðalbyggingu Háskólans að Hólum í Hjaltadal fimmtudaginn 16. nóvember. Dagskráin hefst stundvíslega kl: 9:30 og lýkur kl: 16. Málþingsstjóri: Bjarni Maronsson.

Dr. Camille Anna-Lisa Leblanc tók á dögunum við heiðursverðlaunum Líffræðifélag Íslands