Þorsteinn Björnsson kennari við Háskólann á Hólum er reiðkennari ársins

Þorsteinn hefur starfað sem reiðkennari á Hólum síðan 2008, það eru 15 ár. Hann hefur þess vegna haft mótandi áhrif á reiðkennara framtíðarinnar, sem jú mennta sig þar. Hann kennir á öllum stigum og kennir allt innan hestamennsku, afskaplega sveigjanlegur. Hann getur stokkið til og kennt hverjum sem er og komið með uppbyggileg ráð

Jólaleyfi

Háskólabyggingin verður lokuð vegna jólaleyfi frá hádegi föstudaginn 22. desember til mánudagsins 1. janúar. Háskólinn verður opnaður aftur 2. janúar. Fylgst verður með tölvupóstum og heimilt er að senda almennar spurningar á netfangið holar@holar.is. Spurningar varðandi námskeið og kennslu má senda á netfangið kennsla@holar.is.

Heimsókn reiðkennara og dýralæknis frá Japan

Hér kemur frétt af Tomoko, Japönsku reiðkennarinn og dýralæknirinn sem kom i heimsókn til okkur i haust.

Jólasýning hestafræðideildar

Sýningin hefst kl. 14:30 í Þráarhöll þann 8. desember. Allir velkomnir.

Áskell Heiðar Ásgeirsson, lektor við ferðamáladeild Háskólans á Hólum, flytur erindi í Þjóðminjasafni Ungverjalands

Áskell Heiðar Ásgeirsson lektor við ferðamáladeild Háskólans á Hólum var á dögunum boðið til Búdapest af Þjóðminjasafni Ungverjalands til að halda erindi á ráðstefnu um notkun á tækni í safnastarfi. Ásamt Heiðari var Freyja Rut Emilsdóttir framkvæmdastjóri 1238 á Sauðárkróki boðið til ráðstefnunnar til að halda erindi.

Heim að Hólum á aðventu

Opinn dagur hjá Háskólanum á Hólum laugard. 9. Des Aðalbygging Háskólans á Hólum verður opin kl. 12-16 Veitingasala hjá Kaffi Hólum frá kl. 11. Kjötsúpa, kaffi ásamt úrvali af smurðubrauð og sætabrauði

Nemendur í viðburðastjórnun frá Hólum með fjölbreytta viðburði um land allt

Við Ferðamáladeild Háskólans á Hólum hefur árum saman verið kennd viðburðastjórnun og hafa vinsældir námsins aukist ár frá ári. Nú í haust hófu 27 nemendur námið. Meðal þess sem nemar gera er að fara í verknám til viðburðafyrirtækja og einstakra viðburða í náminu er mikil áhersla á að nemendur læri með því að framkvæma viðburði.

Málþing til heiðurs Jóni Bjarnasyni

Málþing til heiðurs Jóni Bjarnasyni, fv. skólastjóra Bændaskólans á Hólum. Haldið í aðalbyggingu Háskólans að Hólum í Hjaltadal fimmtudaginn 16. nóvember. Dagskráin hefst stundvíslega kl: 9:30 og lýkur kl: 16. Málþingsstjóri: Bjarni Maronsson.

Dr. Camille Anna-Lisa Leblanc tók á dögunum við heiðursverðlaunum Líffræðifélag Íslands

Söluhross frá Hólum