Heim að Hólum á aðventu

Opinn dagur hjá Háskólanum á Hólum laugard. 9. Des Aðalbygging Háskólans á Hólum verður opin kl. 12-16 Veitingasala hjá Kaffi Hólum frá kl. 11. Kjötsúpa, kaffi ásamt úrvali af smurðubrauð og sætabrauði

Nemendur í viðburðastjórnun frá Hólum með fjölbreytta viðburði um land allt

Við Ferðamáladeild Háskólans á Hólum hefur árum saman verið kennd viðburðastjórnun og hafa vinsældir námsins aukist ár frá ári. Nú í haust hófu 27 nemendur námið. Meðal þess sem nemar gera er að fara í verknám til viðburðafyrirtækja og einstakra viðburða í náminu er mikil áhersla á að nemendur læri með því að framkvæma viðburði.

Málþing til heiðurs Jóni Bjarnasyni

Málþing til heiðurs Jóni Bjarnasyni, fv. skólastjóra Bændaskólans á Hólum. Haldið í aðalbyggingu Háskólans að Hólum í Hjaltadal fimmtudaginn 16. nóvember. Dagskráin hefst stundvíslega kl: 9:30 og lýkur kl: 16. Málþingsstjóri: Bjarni Maronsson.

Dr. Camille Anna-Lisa Leblanc tók á dögunum við heiðursverðlaunum Líffræðifélag Íslands

Söluhross frá Hólum

Skert starfsemi þriðjudaginn 24. október vegna Kvennaverkfalls

Þjónustuborð Háskólans á Hólum verður lokað þriðjudaginn 24. október. Með þessu viljum við styðja við þær konur og kvár sem að hyggjast leggja niður störf sín til þess að mótmæla kynbundnu misrétti.

Brautskráning 6.október kl.13 í Sögusetri íslenska hestsins

Upphaf skólaársins - Nýnemadagar

Skólárið hófst með Nýnemadögum mánudaginn 28. ágúst og þriðjudaginn 29. ágúst.

Nýnemadagar fara fram í Miðgarði í Varmahlíð

Vegna framkvæmda í aðalbyggingu Háskólans á Hólum þarf að færa Nýnemadaga í Menningarhúsið Miðgarð í Varmahlíð. Allir nýnemar ættu að hafa fengið tölvupóst með nánari upplýsingum.

Fjögur fá framgang í starfi