27.10.2025 | Frétt
Þann 10. október 2025 fór fram haustbrautskráning Háskólans á Hólum. Á árinu hafa samtals 86 nemendur lokið námi frá þremur deildum skólans.
24.10.2025 | Frétt
Dagana 16. – 18. október sl. var Arctic Circle ráðstefnan haldin í Hörpu í Reykjavík. Á hverju ári mæta bæði innlendir og erlendir aðilar til að ræða málefni Norðurslóða í fjölmörgum málstofum og pallborði.
24.10.2025 | Frétt
Rannsóknamiðstöð ferðamála, í samstarfi við Háskóla Íslands og Háskólann á Hólum, stendur fyrir pallborðsumræðum um ferðamál fimmtudaginn 30. október kl. 13:30-15:00 í Háskólabíói 2.
09.10.2025 | Frétt
Reiðkennarar sem kenna Knapamerkin – vinsamlegast athugið: Nýtt bóklegt próf fyrir Knapamerki 5. stig (KM 5) er nú komið og hefur verið tekið í notkun.
06.10.2025 | Frétt
Daganna 22. til 26. september heimsóttu nemendur úr MARBIO-meistaranáminu Ísland. MARBIO er sameiginleg meistaragráða Háskólans á Hólum, Nord-háskóla í Bodø og Gautaborgarháskóla. Námið hefst á níu vikna kynningarnámskeiði þar sem hver háskóli sér um þrjár vikur og ein vika er tileinkuð vettvangsheimsóknum.