Efling sjálfbærni og seiglu á Norðurslóðum - Vefmálstofa ArticHubs 30. nóvember 2021

Vinnur þú með börnum eða unglingum í tengslum við náttúruna?

Brautskráning að hausti

Fyrirlestraröðin Vísindi og grautur

Fyrsti fyrirlesturinn í Vísindum og graut veturinn 2021-2022 verður í Háskólanum á Hólum fimmtudaginn 7. október kl. 9-10. Fyrirlesarinn að þessu sinni er Robert O. Nilsson, Umeå háskóla í Svíþjóð. Titill erindisins er „Artification through naming and language use“. Fyrirlesturinn er haldinn í Hátíðarsal skólans, salur 202.