Haustfundur samstarfsnefndar um gæðamál háskóla haldinn á Hólum

Árlegur haustfundur samstarfsnefndar um gæðamál háskóla var haldinn á Hólum við lok síðustu viku. Á fundinum var meðal annars rætt um nálgun háskólanna að gæðakerfum þeirra og innra gæðamat á stoðþjónustu. Hólmfríður Sveinsdóttir rektor Háskólans á Hólum ávarpaði hópinn.

Fullbókað -Kallað eftir hrossum tilbúnum í gangsetningu