06.10.2025 | Frétt
Daganna 22. til 26. september heimsóttu nemendur úr MARBIO-meistaranáminu Ísland. MARBIO er sameiginleg meistaragráða Háskólans á Hólum, Nord-háskóla í Bodø og Gautaborgarháskóla. Námið hefst á níu vikna kynningarnámskeiði þar sem hver háskóli sér um þrjár vikur og ein vika er tileinkuð vettvangsheimsóknum.
21.08.2025 | Frétt
Árlegur haustfundur samstarfsnefndar um gæðamál háskóla var haldinn á Hólum við lok síðustu viku. Á fundinum var meðal annars rætt um nálgun háskólanna að gæðakerfum þeirra og innra gæðamat á stoðþjónustu. Hólmfríður Sveinsdóttir rektor Háskólans á Hólum ávarpaði hópinn.
31.07.2025 | Frétt
Við fögnum því að tilkynna að fiskeldisdeild Háskólans á Hólum, í samstarfi við Ísponica ehf, hefur hlotið styrk upp á 1.140.000 krónur úr Fræðslusjóði til að styðja við nýtt tveggja daga námskeið sem ber heitið „Hringrás – Endurhugsun nýtingar úrgangs í fiskeldi“ og verður haldið vorið 2026.
26.06.2025 | Frétt
Ný rannsókn sýndi jákvætt samband ákveðinna þátta í líkamsbyggingu íslenskra reiðhesta við lífeðlisfræðilega svörun þeirra í reiðprófi með knapa.
05.06.2025 | Frétt
Sex hross eru til sölu á sölusíðu Hóla
30.05.2025 | Frétt
Nýtt nám í járningum verður í boði frá og með haustönn 2025
28.05.2025 | Frétt
Háskólinn á Hólum formlega lokasýningu BS‑nema í hestafræði. Útskriftarnemar kynntu þar verklegar niðurstöður þriggja ára náms að viðstöddum góðum hópi gesta.