08.11.2023					| Frétt
	
	
	Við Ferðamáladeild Háskólans á Hólum hefur árum saman verið kennd viðburðastjórnun og hafa vinsældir námsins aukist ár frá ári. Nú í haust hófu 27 nemendur námið. Meðal þess sem nemar gera er að fara í verknám til viðburðafyrirtækja og einstakra viðburða í náminu er mikil áhersla á að nemendur læri með því að framkvæma viðburði.
 
	
			
		
		
			
					06.11.2023					| Frétt
	
	
	Málþing
til heiðurs Jóni Bjarnasyni, fv. skólastjóra Bændaskólans á Hólum.
Haldið í aðalbyggingu Háskólans að Hólum í Hjaltadal fimmtudaginn
16. nóvember. Dagskráin hefst stundvíslega kl: 9:30 og lýkur kl: 16.
Málþingsstjóri: Bjarni Maronsson.
 
	
			
		
		
			
					23.10.2023					| Frétt
	
	
	Þjónustuborð Háskólans á Hólum verður lokað þriðjudaginn 24. október.
Með þessu viljum við styðja við þær konur og kvár sem að hyggjast leggja niður störf sín til þess að mótmæla kynbundnu misrétti.
 
	
			
		
		
			
					02.09.2023					| Frétt
	
	
	Skólárið hófst með Nýnemadögum mánudaginn 28. ágúst og þriðjudaginn 29. ágúst.
 
	
			
		
		
			
					24.08.2023					| Frétt
	
	
	Vegna framkvæmda í aðalbyggingu Háskólans á Hólum þarf að færa Nýnemadaga í Menningarhúsið Miðgarð í Varmahlíð. Allir nýnemar ættu að hafa fengið tölvupóst með nánari upplýsingum.