27.11.2025 | Frétt
Um helgina tókum við þátt í að marka ný spor í íslenskri hestamennsku…
14.11.2025 | Frétt
Nemendur í fiskeldisnámi tóku nýverið þátt í verklegu námskeiði á Hólum um æxlun fiska, sem gaf þeim einstaka innsýn í íslenskan fiskeldisiðnað.
06.11.2025 | Frétt
Þann 1. október síðastliðinn var ýtt úr vör þverfaglegu rannsóknarverkefni sem beinir sjónum að mótun sameiginlegra leiða til sjálfbærra atvinnuhátta á Norðurslóðum með því að byggja brýr milli vísindalegrar og staðbundinnar þekkingar. Verkefnið nefnist ArcticKnows og er styrkt af Horizon Europe áætlun Evrópusambandsins (Innovation Action).