Nýnemadagar fara fram í Miðgarði í Varmahlíð

Vegna framkvæmda í aðalbyggingu Háskólans á Hólum þarf að færa Nýnemadaga í Menningarhúsið Miðgarð í Varmahlíð. Allir nýnemar ættu að hafa fengið tölvupóst með nánari upplýsingum.

Fjögur fá framgang í starfi

Kallað eftir hrossum sem eru tilbúin í gangsetningu