23.12.2025 | Frétt
Starfsfólk Háskólans á Hólum óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.
Við þökkum allt gott á árinu sem er að líða.
Góðar stundir og njótið yfir hátíðirnar.
23.12.2025 | Frétt
Símaborð Háskólans á Hólum opnar að nýju eftir jólafrí föstudaginn 2. Janúar 2025, þjónustuborðið sjálft opnar síðan 5. Janúar 2026.
15.12.2025 | Frétt
Þann 12. desember varði Johannes Amplatz meistararitgerð sína við Hestafræðideild Háskólans á Hólum og markaði þar með tímamót, en hann er fyrsti neminn til að ljúka meistaragráðu frá deildinni. Jóhannes stóð sig mæta vel í vörinni, stóðst hana og ritgerðina með miklum sóma.
06.12.2025 | Frétt
í gær kynntu nemendur á þriðja ári í námskeiðinu Rannsóknaraðferðir – tölfræði veggspjaldaverkefni sín, þar sem þeir unnu með ritrýndar vísindagreinar tengdar eigin áhuga í hestamennsku.