Kynning á veggspjaldaverkefnum nemenda í Rannsóknaraðferðum – tölfræði

í gær kynntu nemendur á þriðja ári í námskeiðinu Rannsóknaraðferðir – tölfræði veggspjaldaverkefni sín, þar sem þeir unnu með ritrýndar vísindagreinar tengdar eigin áhuga í hestamennsku.