Nýárskveðja

Starfsfólk Háskólans á Hólum óskar landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs og þökkum við fyrir allt gott á liðnu ári. Hlökkum til ársins 2025 og það sem það mun hafa uppá að bjóða. Nýárskveðja Starfsfólk Háskólans á Hólum.