Ferðamáladeild Háskólans á Hólum kynnir nýútgefna rannsóknarskýrslu sem rannsakar alþjóðlega hæfni, háskólakennara og kennsluramma

Deisi Maricato, doktorsnemi, og Dr. Jessica Aquino, dósent við Ferðamáladeild Háskólans á Hólum hafa gefið út ritrýnda skýrslu sem rannsakar alþjóðlega hæfni háskólakennara og kennsluramma, með áherslu á þjálfun háskólastofnana á Íslandi. Skýrslan, unnin í verkefninu Heimahöfn og styrkt af Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu, undirstrikar mikilvægi starfsþróunar kennara.

Öll velkomin á sýnikennslu 3. árs nema á Degi Reiðmennskunar

Næstkomandi laugardag, þann 29. mars, munu 3. árs nemar við hestafræðideild Háskólans á Hólum standa fyrir viðburðinum ,,Líkamsbeiting hestsins og knapans".

HÁTÍÐIR Í HÁSKA?

Nemendur í Viðburðastjórnun við Háskólann á Hólum standa fyrir viðburði í Mengi í Reykjavík í næstu viku um stöðu samfélagshátíða á Íslandi.

MAR-BIO Meistaravörn - Stina Johannsson

Stina Edin Johannsson verja MAR-BIO meistararitgerð sína sem hún nefnir: “Aquaponics and Plant-Based Consumption: A Nordic Perspective Evaluating Attitudes Towards Aquaponics Among Vegan and Vegetarian Consumers in Iceland and Sweden”

Þróaðu reiðmennskuna á Hólum

2. árs nemendur háskólans á Hólum bjóða á reiðnámskeið. Kennslan fer fram á Hólum á skólahestum Hólaskóla og því er þetta frábært tækifæri til að fá kennslu á mikið þjálfuðum hestum.

Angelo Telatin með fræðsludaga á Hólum

Reiðkennarinn og knapinn Angelo Telatin kom heim að Hólum og var með fjölbreytta fræðslu í reiðmennsku, tamningum og reiðkennslu. Angelo er Ítali en býr í Bandaríkjunum og er prófessor við Delaware Valley University en auk þess kennir hann víða um heim og m.a. reglulega við sænska reiðskólann í Wången.

Frábærar fréttir fyrir Háskólann á Hólum

Samþykkt hefur verið að veita styrk til verkefnisins „Nám í lagareldi“ að upphæð 65 milljónir króna.

Nýárskveðja

Starfsfólk Háskólans á Hólum óskar landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs og þökkum við fyrir allt gott á liðnu ári. Hlökkum til ársins 2025 og það sem það mun hafa uppá að bjóða. Nýárskveðja Starfsfólk Háskólans á Hólum.