Skert starfsemi þriðjudaginn 24. október vegna Kvennaverkfalls
			
					23.10.2023					| Frétt
	
	
	Þjónustuborð Háskólans á Hólum verður lokað þriðjudaginn 24. október.
Með þessu viljum við styðja við þær konur og kvár sem að hyggjast leggja niður störf sín til þess að mótmæla kynbundnu misrétti.