Skert starfsemi þriðjudaginn 24. október vegna Kvennaverkfalls

Þjónustuborð Háskólans á Hólum verður lokað þriðjudaginn 24. október. Með þessu viljum við styðja við þær konur og kvár sem að hyggjast leggja niður störf sín til þess að mótmæla kynbundnu misrétti.

Brautskráning 6.október kl.13 í Sögusetri íslenska hestsins

Upphaf skólaársins - Nýnemadagar

Skólárið hófst með Nýnemadögum mánudaginn 28. ágúst og þriðjudaginn 29. ágúst.

Nýnemadagar fara fram í Miðgarði í Varmahlíð

Vegna framkvæmda í aðalbyggingu Háskólans á Hólum þarf að færa Nýnemadaga í Menningarhúsið Miðgarð í Varmahlíð. Allir nýnemar ættu að hafa fengið tölvupóst með nánari upplýsingum.

Fjögur fá framgang í starfi

Kallað eftir hrossum sem eru tilbúin í gangsetningu

„Ferðaþjónustan stuðlar að blómlegu samfélagi og jafnari skiptingu tekna“

Brautskráning frá Háskólanum á Hólum í dag

Tamningar á Hólum haustönn 2023 - FULLBÓKUÐ PLÁSS!

Kynbótasýningar á Hólum