Kallað er eftir hrossum í frumtamningu

Stór hópur við rannsóknir hjá fiskeldis- og fiskalíffræðideild

Reiðsýning brautskráningarnema

Glæsileg reiðsýning brautskráningarnema var hvítasunnuhelgina á Hólum.

Staðarlotur hjá nemendum í ferðamálafræði

Fjarnám að sumri 2021: Viðburðastjórnun og ferðamálafræði

Ritrýnd grein eftir Önnu Guðrúnu Edvardsdóttur

Þarft þú hjálp með reiðhestinn þinn?

Nýir fulltrúar háskólasamfélagsins í háskólaráði

Góður árangur starfsmanna í Meistaradeild KS 2021

Vísindi og grautur

Sjöunda erindi vetrarins verður haldið miðvikudaginn 12. maí. Þar mun Antje Neumann lektor við Háskólann á Akureyri flytja erindi um víðáttu óbyggða svæða á norðurslóðum sem njóta vaxandi vinsælda ferðamanna. Hún mun ræða gildi og verðmætamat slíkra svæða og möguleika og áskoranir við verndum þeirra með dæmum frá Lapplandi, Svalbarða og Alaska.