06.10.2021 | Frétt
Fyrsti fyrirlesturinn í Vísindum og graut veturinn 2021-2022 verður í Háskólanum á Hólum fimmtudaginn 7. október kl. 9-10. Fyrirlesarinn að þessu sinni er Robert O. Nilsson, Umeå háskóla í Svíþjóð. Titill erindisins er „Artification through naming and language use“.
Fyrirlesturinn er haldinn í Hátíðarsal skólans, salur 202.
24.09.2021 | Frétt
Nýlega var haldin norræn ráðstefna um rannsóknir í ferðamálum, ferðamáladeil Háskólans á Hólum var meðal skipuleggjenda. Góð þáttaka var á ráðstefnunni þrátt fyrir að vera rafræn.